Ferðir fyrir þig og þína - og verðið kemur þér á óvart

Puffin Travel Island

Hálendið - 

Puffin travel Hálendisferðir

TRÚSSFERÐIR

Miðhálendi Íslands er eitt stærsta landsvæði í Evrópu sem aldrei hefur verið numið af mönnum. 

Sérstaðan felst í einstakri náttúru, gróðurvinjum, jarðfræði og landmótun, einstöku samspili elds og íss, óviðjafnanlegum andstæðum í landslagi og víðernum sem eru talin meðal síðustu stóru víðerna Evrópu.
Svæði sem fæst okkar hafa séð og notið en eitthvað sem marga dreymir um.

Ef þú ert ein/n þeirra sem átt þann draum skoðaðu ferðirnar okkar.

Allar okkar ferðir eru einkaferðir - fyrir þig og hópinn þinn.​

Hér eru hugmyndir að nokkrum ferðum og hafðu í huga að við sérsníðum allar okkar ferðir.

  • Landmannalaugar

  • Þórsmörk

  • Kerlingafjöll

  • og svo framvegis.


    EF þú hefur eitthvað sérstakt í huga hafðu samband við okkur og við reynum að mæta óskum þínum

kveðja Gulla og Villi

puffintravel@puffintravel.net

Screen Shot 2018-09-14 at 07.48.03.png

puffintravel@puffintravel.net

Puffin Travel Iceland

Ég veit um stað

Óvissuferð - Eitthvað út í buskann eins og sagt var í gamla daga.

Hver ferð er einstök við viljum hlusta á þig og heyra hvað þú vilt upplifa.

 

Ferðalög eiga að vera upplifun

Við getum boðið fjölmargt og getum sinnt ýmsu. 

Við getum sinnt allt að 9manna hóp á okkar bifreiðum einnig getum við sinnt stærri hóp um en þá þarf 4 virka daga í  undirbúning.

Nú erum við að huga að fjölskyldunni og að safna minningum.
Draumaferðin gæti verið ferð með börn, barnabörn og jafnvel ömmu og afa, jafnvel bæta við ef því er að skipta. Allir saman og ferðin aðlöguð að ykkur.

Við getum séð um akstur, leiðsögn jafnvel gert grillið klárt og margt fleira ef því er að skipta.

Tímamót - þetta einstaka í lífi hvers manns þegar við viljum gera eitthvað einstakt - Því ekki að njóta þess sem okkar fallega og fjölbreytta land hefur upp á að bjóða.

Hálendisferðir/gönguferðir - Trússferðir 

Hafðu samband við okkur ef þig langar að gera eitthvað öðruvísi og verðin koma þér á óvart

Bestu kveður Villi og Gulla

 

86784953_1039254719769500_82148646672274

puffintravel@puffintravel.net

Puffin Travel Iceland

Lundapysjuferð

Vestmannaeyjar 

Lundar og Pysjur og náttúrufegurð


Þessi ferð er persónuleg og fjölskylduvæn.

 Við bjuggum bæði í eyjunni grænu - eigum börn og barnabörn þar, vini og minningar. Eyjarnar toga alltaf í mann. Mannlífið, dýralífið og ekki síst náttúran og sagan.
Pysjuferðin er skemmtiferð með lærdómsívafi í gegnum árin hafa börn og fullorðnir bjargað Lundapysjum sem villst hafa í bæinn. Pysjurnar eru merktar og vigtaðar og sleppt að því loknu.

Þessi ferð er opin frá ca 20 ágúst til 15 september. Hægt er að bæta við safnaferð og auðvitað er skoðunarferð um eyjuna innifalin.

Vestmannaeyjar lundar og náttúra 

Eyjarnar hafa upp á margt að bjóða, fallega náttúru, sögu, góð veitingahús og söfn.
Ýmis konar afþreying er í boði í eyjunni. Þessa ferð er hægt að setja saman á marga vegu allt eftir því hvað þú og hópurinn þinn vil sjá og gera.

Endilega heyrðu í okkur ef þig langar til Vestmannaeyja

bestu kveðjur

Villi og Gulla

Puffin Travel

Þverás 29

110 Reykjavík

+354 7736744 Gulla /
+354 8220805 Villi

VAT  47150

  • Facebook - Black Circle
  • Google+ - Black Circle

©PuffinTravel 2017

Proudly created with Wix.com

This site was designed with the
.com
website builder. Create your website today.
Start Now